Brunavarnir Árnessýslu

Sími 4-800-900

Aðalstöð BÁ er á Selfossi, en auk þess eru sex útstöðvar. Selfossstöðin er jafnframt miðlæg birgðastöð með umfram búnað fyrir alla sýsluna. Við hverja útstöð starfar varðstjóri sem stýrir vettvangi á sínu svæði, í umboði slökkviliðsstjóra.

Starfssemin okkarStarfsstöðvar

Fréttir og Tilkynningar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Fjölmennt lið slökkviliðsmanna frá Brunavörnum Árnessýslu hefur frá því klukkan tvö í gærdag unnið við að ráða niðurlögum elds sem kraumar í stóru fjalli af timburkurli á athafnasvæði Íslenska gámafélagsins við Hrísmýri á Selfossi.

Reiknað er með að vinna standi yfir fram eftir degi. ... Sjá meiraSjá minna

Fjölmennt lið slökkviliðsmanna frá Brunavörnum Árnessýslu hefur frá því klukkan tvö í gærdag unnið við að ráða niðurlögum elds sem kraumar í stóru fjalli af timburkurli á athafnasvæði Íslenska gámafélagsins við Hrísmýri á Selfossi.Reiknað er með að vinna standi yfir fram eftir degi.Image attachmentImage attachment+1Image attachment

Brunavarnir Árnessýslu eru nú við slökkvistörf á athafnasvæði Íslenska Gámafélagsins á Selfossi, þar sem eldur er í stórum haug af timburkurli.

Fjölmennt lið er að störfum á vettvangi. ... Sjá meiraSjá minna

Brunavarnir Árnessýslu eru nú við slökkvistörf á athafnasvæði Íslenska Gámafélagsins á Selfossi, þar sem eldur er í stórum haug af timburkurli.
Fjölmennt lið er að störfum á vettvangi.Image attachmentImage attachment
1 mánuður síðan

Viðbragðsaðilar á Suðurlandi auk Landhelgisgæslu Íslands og slökkviliðs Grindavíkur verða með töluverðan viðbúnað í nágrenni Selfossflugvallar eftir hádegi í dag en þar verður unnið að gerð kennsluefnis. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar verða á svæðinu auk lögreglu, slökkviliðs og björgunarsveita.

Mælst er til að drónum verði ekki flogið í um tveggja og hálfs kílómetra radíus frá Selfossflugvelli milli 12:00 til 18:00 í dag, 22. júní.Vegfarendur sem eiga leið framhjá svæðinu þurfa því ekki að láta sér bregða þrátt fyrir að töluverður viðbúnaður verði á svæðinu. Verkefninu er ætlað að stuðla að enn betri samhæfingu íslenskra viðbragðsaðila. ... Sjá meiraSjá minna

Hlaða niður fleiri færslum

Hvað er eldur?

Húseldar

 

Taka þarf tillit til ólíkra húsa þegar brunavarnir eru settar upp. Ef heimilið eða skrifstofur eru hæðaskipt þarf að gera ráð fyrir að flóttaleiðir séu á öllum hæðum og huga að því að stigahús séu með brunavarnir í lagi.

Gróðureldar

Gróðureldar eru sem betur fer ekki algengir á Íslandi en geta verið illviðráðanlegir ef eldur berst í þurran gróður. Á undanförnum áratugum hefur trjám verið plantað í miklum mæli á Íslandi. ­Ógrisjaður,­ þéttur skógur getur verið illfær vegna þess að greinar hans eru samfléttaðar frá skógarbotni og upp úr. Slíkur skógur er hættu­legastur með tilliti til gróðurelda.

Slökkvitæki

 

Slökkvitæki eru nauðsynlegur hluti af öryggistækjum heimilisins. Að geta slökkt eld í fæðingu getur komið í veg fyrir verulegt tjón og slys á fólki.

 

Slökkvitækjaþjónusta suðurlands ehf

 

(SÞS) er í eigu aðildarsveitarfélaga Brunavarna Árnessýslu. Aðsetur SÞS er í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. SÞS þjónustar lögbýli í sveitarfélögum BÁ líkt og BÁ hefur gert frá upphafi. Sú þjónusta felst í að íbúar í dreifbýli Árnessýslu koma með slökkvitækin til SÞS þar sem starfsmaður skiptir þeim út og afhendir rafhlöður í reykskynjara þeim að kostnaðarlausu.

Neyðarlínan

112.is

Að tala við neyðarlínuna

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

  • Atvinnuumsóknir (form í smíðum)
  • Laus störf
  • Nám (efni í smíðum)

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

 

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Fræðsla í skólum