Brunavarnir Árnessýslu fengu góða heimsókn í gærkvöldi af upprennandi björgunarmönnum í unglingadeild Eyvindar.
Þau sátu námskeið í meðferð slökkvitækja og eldfræðslu, virkilega öflugur hópur þarna á ferð og gaman að kenna þeim.
Hér eru mögulega upprennandi slökkviliðs konur og menn á ferð.
Myndirnar tala sínu máli.