mánudagurinn 17. nóvember 2008

Ný slökkvistöð á Sefossi ?

Lítið er að frétta af flutningsmálum slökkviliðsins í nýja slökkvistöð á Selfossi.

Starfsmenn Nýja Glitnis hafa haft spurningu stjórnar Brunavarna Árnessýslu og forráðamanna Heilsugæslu Suðurlands til umhugsunar síðustu daga.


Meira
mánudagurinn 17. nóvember 2008

Neyðaraksturs-námskeið

Þórður Bogason
Þórður Bogason
1 af 5
Í síðustu viku fór fram hjá Brunavörnum Árnessýslu námskeið (fyrirlestur) um akstur neyðarbíla. Fimmtíu og tveir einstaklingar sóttu námskeiðið,  slökkviliðsmenn víða úr sýslunni og sjúkraflutningsmenn úr Árnes- og Rangárvallasýslu.
Meira
fimmtudagurinn 6. nóvember 2008

Ný slökkvistöð í Hveragerði

Bæjarstjórnarfólk í Hveragerði við vígslu slökkvistöðvarinnar.
Bæjarstjórnarfólk í Hveragerði við vígslu slökkvistöðvarinnar.
Ný slökkvistöð í Hveragerði var vígð í dag. (6.11.2008) Um er að ræða iðnaðarhús við Austurmörk 20 sem gert hefur verið upp og því orðin hin glæsilegast slökkvistöð.
Meira
mánudagurinn 27. október 2008

Eldar í jarðgöngum, námskeið í Noregi.

Stjórnendur slökkviliða sem tóku þátt í námskeiðinu.
Stjórnendur slökkviliða sem tóku þátt í námskeiðinu.
1 af 6
Jarðgöngum hefur fjölgað hratt á undanförnum árum. Það þýðir að stór hluti íslenskra slökkviliða þarf að geta tekist á við elda í jarðgöngum en þar getur verið um að ræða göng með bílaumferð en einnig göng sem tengjast rekstri virkjana.
Meira
laugardagurinn 18. október 2008

Talsvert tjón í eldsvoða

Eldur kviknaði í hjólhýsi sem stóð við einbýlishús við Baugsstaði, sem er rétt austan við Stokkseyri, með þeim afleiðingum að eldurinn náði að læsa sig í þakskegginu um kl. 19 á fimmtudagskvöldið. Talsvert tjón varð á húsinu vegna eldsins. Fólk sem var inni í húsinu varð vart við eldinn en náði að komast út af sjálfsdáðum.

Meira
Vefumsjón